Í haust setti Lausnasvið OK í loftið vefsíðuna Básar, www.basar.is, sem er annar angi af rekstri af Golfklúbbs Reykjavíkur. Básar er golfæfingasvæði í Grafarholti þar sem kylfingum gefst tækifæri á að æfa sveifluna með Trackman tækni allan ársins hring.