Kría - Vinnuskólakerfi
Krían auðveldar umsóknir, hópaskiptingu, tímaskráningu og allt almennt utanumhald fyrir vinnuskóla landsins. Á meðal viðskiptavina eru Reykjavíkurborg, Kópavogur og Hveragerði.
Rowena – DK í Woocommerce samtenging
Tilbúinn tengill sem við setjum ofan á vefverslanir í Woocommerce til að upplýsingar flæði milli DK og vefverslunar. Dæmi um gögn sem flæða: Vörur, magn, birgðarhús, verð, reikningar.
Kettle - Bókunarkerfi
Bókunarkerfið Kettle byggir á öflugum grunni sérsmíðuðum af OK. Sérstaða Kettle eru tækifæri þess til aðlögunar og sér útfærslna fyrir viðskiptavini. Í dag er það sem dæmi notað fyrir tímaskráningar öryggisvarða, tímabókanir í dekkjaskipti og skráning fyrir bílastæðageymslu svo eitthvað sé nefnt.
Sérlausnir
Hjá OK starfar teymi sérfræðinga sem eru sérhæfðir í því aðfinna og útfæra þá lausn sem hentar þínum rekstri best.