Search
Close this search box.

Optoma

Hjá OK starfa reynslumiklir sérfræðingar sem bjóða upp á alhliða þjónustu, uppsetningu og kennslu á Optoma lausnina.

Optoma N-series

OK býður upp á fjölbreytt úrval Optoma
upplýsingaskjáa sem henta í móttökur, opin rými og
fundarherbergi. Um er að ræða bjarta og glampafría
skjái sem gerðir eru með mikla notkun í huga (24/7).
Einfalt og aðgengilegt umsjónarkerfi fylgir, sem gerir
notendum kleyft að nota skjáina til að útbúa og
miðla upplýsingum til starfsmanna og viðskiptavina.

Tækni sem er hönnuð fyrir kennslu

Kennarar geta skipulagt kennsluna hvar sem er og
sett upp verkefni með einföldum hætti í gegnum
sinn Google aðgang. Hver kennari er með sinn
aðgang en skjárinn er aðgangsstýrður þannig að
viðmót skjásins breytist eftir því hver er innskráður.

◦ Glampafríir skjáir
◦ Hannaðir fyrir mikla notkun (24/7)
◦ Fáanlegir í mismunandi stærðum
◦ Möguleiki á fjölbreyttum aukahlutum
◦ Hægt að festa á vegg eða hjólastand
◦ Víðtæk 3ja ára ábyrgð

Skjáirnir koma í margvíslegum stærðum og gerðum eða frá 55“ og upp í 98“ en möguleiki er að setja skjáina upp í stuttsnið eða langsnið (landscape eða portrait). Optoma vörurnar eru með einfalt umsjónarkerfi (OMS – Optoma Management Suite) þar sem auðvelt er að breyta stillingum tækjanna, uppfæra þau o.fl.

◦ Glampafríir skjáir
◦ Hannaðir fyrir mikla notkun (24/7)
◦ Fáanlegir í mismunandi stærðum
◦ Möguleiki á fjölbreyttum aukahlutum
◦ Hægt að festa á vegg eða hjólastand
◦ Víðtæk 3ja ára ábyrgð

Gagnvirkir skjáir - Optoma 5-series

Gagnvirku skjáirnir frá Optoma eru hannaðir með
þarfir kennara og nemenda í huga. Margverðlaunað
viðmót, sem hlotið hefur sérstaka viðurkenningu frá
Tech & Learning, er einfalt og umfram allt
notendavænt. Það er hannað til að gera kennsluna
skilvirkari, bæði með kennara og nemendur í huga.

OK hefur um árabil selt lausnir frá Optoma og nú
bættust við gagnvirkir skjáir sem henta vel í
skólastarf. Þessir skjáir hafa EDLA vottun frá
Google og styðja Miracast, Airplay og Google Cast,
sem einfaldar kennurum og nemendum að varpa
verkefnum sínum, t.d. frá iPad.

Bóka kynningu hjá sérfræðingi

Bókaðu kynningu hjá sérfræðingi okkar, án nokkurra skuldbindinga