HP náði í ár sinni hæstu EcoVadis-sjálfbærnieinkunn frá upphafi, eða 90 stigum. HP náði 83 stigum árið 2024. Þetta er 15 árið í röð sem HP hlýtur Platinum-viðurkenningu á þessu sviði.
EcoVadis er alþjóðlega viðurkennt matskerfi sem metur sjálfbærni fyrirtækja út frá fjórum lykilflokkum: umhverfisáhrifum, vinnuafli og mannréttindastöðlum, siðferði og innkaupaháttum. Yfir 100 þúsund fyrirtæki um heim allan nýta sér matskerfi EcoVadis.
Þessi viðurkenning undirstrikar forystu HP í sjálfbærum viðskiptaháttum og órofa skuldbindingu fyrirtækisins til að láta þau skipta máli fyrir viðskiptavini og samstarfsaðila.
Sjá nánar um HP Amplify Impact, sjálfbærni- og samfélagsáætlun HP. Markmið áætlunarinnar er að styðja samstafsaðila að jákvæðum breytingum í þremur lykilþáttum; umhverfi, félagslegum áhrifum og siðferðislegum og ábyrgri starfsemi.
