Gestir UTmessunnar létu sig ekki vanta á OK básinn þar sem þeir gátu látið taka mynd af sér og látið breyta henni með gervigreind. Hægt var að breyta fólki í víkinga, kúreka, geimfara eða það sem því datt í hug.
Gestir UTmessunnar létu sig ekki vanta á OK básinn þar sem þeir gátu látið taka mynd af sér og látið breyta henni með gervigreind. Hægt var að breyta fólki í víkinga, kúreka, geimfara eða það sem því datt í hug.