Search
Close this search box.
18.04.2023 Engar athugasemdir

FYRIR

Marel

lausn

Árskýrslu vefur

Þjónusta

forritun, HTML/css, hönnun

Árskýrsla Marel 2022

Við hjá OK erum svo heppin að hafa fengið að smíða árskýrslu Marel undanfarin ár og setja hana fram á stafrænu formi. Lagt var áhersla á að skýrslan væri notendavæn og liti vel út, hvort sem hún væri skoðuð í tölvu eða farsíma. Margir aðilar komu að verkefninu bæði frá OK og frá Marel. Síðan er skrifuð í Angular með Prismic sem CMS kerfi.

Unnið var að þessu yfir um það bil þriggja mánaða tímabil og skýrt var frá upphafi hver tímarammi verkefnisins var.

Skipulag verkefnis

Stuðst var við Agile vinnulag og unnið var í sprettum. Vikulegir stöðufundir voru haldnir þar sem tengiliðir Marels og lausnateymi OK komu saman. Auk þess hélt lausnateymi OK einnig með vikulega fundi þar sem einstaka verkþættir voru ræddir til að tryggja framvindu verkefnisins. 

Asana var notað til að brjóta verkefnið niður í smærri þætti og skipuleggja.

Farsælt samstarf

Þar sem Marel er stórt alþjóðlegt fyrirtæki voru margir aðilar komu gerð skýrslunnar. Hönnun skýrslunnar kom frá hönnunarteymi Marel sem var svo útfærð af viðmótshönnuðum OK.

Stofnað var svæði í Microsoft Teams þar sem hagaðliar verkefnisins gátu átt samskipti og deilt gögnum.

Leave a comment