Yfirtökuhugbúnaður gerir starfsfólki OK kleift að yfirtaka tölvur og aðstoða og leysa vandamálin þegar þau koma upp, án þess að þurfa að bíða eftir að tölvumaðurinn sé tiltækur.
Ef ekki er hægt að leysa málin með fjarþjónustu, mætum við á staðinn og vettvangsþjónustan tekur við. Meðal verkefna er að færa til tölvubúnað, aðstoða við fundarherbergi, setja upp búnað og fleira slíkt.
Fjar- og vettvangsþjónusta
Fjarþjónusta býður viðskiptavinum upp á aðgengi að þjónustuborði OK fyrir mánaðarlegt gjald pr. notanda, þannig að hægt sé að fá úrlausn þeirra vandamála sem koma upp hjá notendum á degi hverjum. Yfirtökuhugbúnaður gerir starfsfólki OK kleift að yfirtaka tölvur og aðstoða og leysa vandamálin þegar þau koma upp, en ekki bíða eftir að tölvumaðurinn sé tiltækur, þannig höldum við upp framleiðni og tiltækileika búnaðar. Tölvumaðurinn er e.t.v. ekki staðsettur þar sem notandinn er, í ljósi aukinnar fjarvinnslu.
Vettvangsþjónusta er þjónusta á starfsstað hjá viðskiptavini, þannig að þau vandamál sem ekki er hægt að leysa í fjarþjónustu, eru leyst með skipulögðum hætti. Meðal verkefna er að færa til tölvubúnað, aðstoða við fundarherbergi, setja upp búnað og fleira sem fellur til hverju sinni.