HCI byggir á því að sameina netþjóna, gagnageymslur, netvirkni og utanumhald í eina lausn. Lausn sem er einfalt að reka, stækka og uppfæra ásamt því að veita rekstraröryggi
Lykilatriði í þessum kerfum er einfaldleiki og öryggi, en jafnframt hröð og hagkvæm innleiðing þeirra í rekstur tölvukerfa. Opin Kerfi bjóða HCI lausnir á borð við HPE Simplivity, HPE dHCI Nimble, Nutanix og VMware VSAN.