Stjórnendur Opinna Kerfa leggja áherslu á að fyrirtækið gæti að hlutverki sínu sem ábyrgður aðili í samfélaginu. Hluti af því er að tryggja að fyrirtækið umgangist umhverfi sitt af virðingu og umhyggju og því hafa þeir einsett sér að:
Allir helstu birgjar OK leggja mikið upp úr því að gera vörur sínar og framleiðsluaðferðir eins umhverfisvænar og kostur er. Má þar nefna fyrirtæki eins og HP og Cisco, sem hafa hlotið alþjóðlegar vottanir og viðurkenningar vegna starfshátta á sviði umhverfismála.
Uppbygging, framkvæmd og viðhald stefnunnar er á ábyrgð eftirtalinna aðila:
Stefna þessi er endurskoðuð að lágmarki annað hvert haust af framkvæmdastjórn félagsins. Niðurstöður endurskoðunarinnar eru skjalaðar í fundargerð framkvæmdastjórnar. Endurskoðun getur þó átt sér stað oftar eða eins og þurfa þykir í takti við breytingar á hverju sinni.