OK hefur komið að smíði yfir 600 vefsíðna síðan 2003. Það má því segja að við vitum hvað þarf til. Fyrsta skrefið er að þarfagreina verkefnið. Við setjum okkur í spor notenda vefsíðu þinnar og veltum við því fyrr okkur hvað myndi gera lífið auðveldara fyrir þá? Hvort sem er um að ræða einfaldan þemu-vef eða flókna sérsmíði þá erum við rétti aðilinn í verkið.