Í janúar síðastliðnum var OK valið rísandi stjarna HP en um er að ræða ný verðlaun frá Hewlett Packard Enterprise.