Undirritaður hefur verið samningur um kaup OK á upplýsingatæknifyrirtækinu TRS á Selfossi. Bæði félög sérhæfa sig í þjónustu í upplýsingatækni