Lögreglan komin á spjöld sögunnar

Opin kerfi - Lögreglan kaupir ElitePad spjaldtölvurAllir nýir lögreglubílar landsins munu vera með spjaldtölvur en 
Ríkislögreglustjóri gerði nýverið samning við Opin kerfi um kaup á HP ElitePad spjaldtölvum.

Stefnan er að allir lögreglubílar á landinu verði með spjaldtölvur og gerir það hraðasektun og sektun vegna annarra umferðarlagabrota mun einfaldari og hraðvirkari.

Gríðarlegur vinnusparnaður

Spjaldtölvunum fylgir mikill vinnusparnaður hjá lögreglunni þar sem unnt verður að fletta upp einstaklingum strax á staðnum og ganga frá sektinni.

 

Lesa meira

Opin kerfi og samstarfið við Verne Global

  

Hýsingarþjónusta Opinna kerfa og samstarfið við Verne Global


Opin kerfi hafa um nokkuð skeið verið aðal samstarfs og þjónustuaðili gagnavers Verne Global á Suðurnesjum. 

Hér má sjá viðtal við Tate Cantrell, Chief Technology Officer hjá Verne Global um starfsemi gagnaversins, um ástæður þess að Ísland varð fyrir valinu og samstarfið við Opin kerfi.